Ævar Þór Benediktsson – Gestur 2018 / Guest 2018

Mýrin tilkynnir með ánægju að Ævar Þór Benediktsson (f. 1984), leikari og rithöfundur, er gestur hátíðarinnar í haust. Hann er þekktastur fyrir bókaröðina ,,Þín eigin”, þar sem lesandinn ræður ferðinni og bækurnar um bernskubrek Ævars vísindamanns. Hann hefur einnig starfað mikið í sjónvarpi og útvarpi, þá mest sem Ævar vísindamaður.
Ævar stóð fjórum sinnum fyrir Lestrarátaki Ævars vísindamanns, en í þeim hafa um 230 þúsund bækur verið lesnar samtals.
Lesa meira … 
The Moorland is happy to announce that Ævar Þór Benediktsson (1984) will be a guest at the festival in October. Ævar is an actor and author, best-known for his Þín eigin (Your own) – series, where it’s up to the reader to decide what way the story goes, and his books about Ævar the Scientist’s childhood escapades. He has worked in television and radio, mostly as Ævar the Scientist. Ævar has been running four seasons of his Ævar the Scientist´s reading promotion campaign, with which all together around 230.000 books have been read.  
Read more …