Draugar úti í mýri 2008

Úti í mýri var haldin í fjórða sinn 2008 undir yfirskriftinni Draugar úti í mýri og var þemað draugar og allt þetta sem leynist í myrkum skúmaskotum.
Meðal gesta hátíðarinnar að þessu sinni voru Ingunn Aamodt frá Noregi, Kai Meyer frá  Þýskalandi, Kim Fupz Aakeson frá Danmörku, Louis Jensen frá Danmörku, Pat Hancock frá Kanada, Rimantas Cerniauskas frá Litháen, Ritva Toivola frá Finnland, Ulf Nilsson frá Svíþjóð, Gerður Kristný,Guðmundur Brynjólfsson, Iðunn Steinsdóttir, Jón Hjartarson, Kristín Helga Gunnarsdóttir og Kristín Steinsdóttir.
 
DraugarMyriWeb.jpg