Mýrin bókmenntahátíð

Mýrin er alþjóðleg barna- og unglingabókmenntahátíð sem haldin er annað hvert ár í Norræna húsinu í Reykjavík.

Ellefta hátíðin verður haldin 12. til 14. október 2023 undir heitinu Á kafi úti í mýri: Hafið og fantasían í barnabókmenntum.

Myndhöfundur plakats: Elías Rúni