Mýrin bókmenntahátíð

Mýrin er alþjóðleg barna- og unglingabókmenntahátíð sem haldin er annað hvert ár í Norræna húsinu í Reykjavík.

Næsta hátíð og sú tíunda átti að fara fram 8.-11. október 2020 en í ljósi aðstæðna vegna kórónuveirufaraldursins hefur
stjórn Mýrarinnar ákveðið að fresta hátíðinni um eitt ár.

Farið vel með ykkur og við hlökkum til að sjá ykkur á hátíðinni Saman úti í mýri í Norræna húsinu dagana 7.-10. október 2021!