Mýrin bókmenntahátíð

Mýrin er alþjóðleg barna- og unglingabókmenntahátíð sem haldin er annað hvert ár í Norræna húsinu í Reykjavík.

Næsta hátíð og sú tíunda verður haldin 14.-16. október 2021 undir heitinu Saman úti í mýri.