Saman úti í mýri – FRESTAÐ / POSTPONED

Í ljósi aðstæðna vegna kórónuveirufaraldursins hefur stjórn Mýrarinnar ákveðið að fresta alþjóðlegu barnabókmenntahátíðinni Saman úti í mýri sem átti að fara fram 8.-11. október 2020 um eitt ár. Farið vel með ykkur og við hlökkum til að sjá ykkur á hátíðinni í Norræna húsinu dagana 7.-10. október 2021!

Due to the Covid-19 pandemic the Mýrin board has decided to postpone the Mýrin festival Together in the Moorland until October 7th-10th 2021. Take good care and we look forward to see you in October 2021!