Saman úti í Mýri 2021

Alþjóðlega barnabókmenntahátíðin Saman úti í mýri verður haldin í Norræna húsinu 14.-16. október 2021.

Áherslan á hátíðinni í ár verður á umhverfismál og að sameina fólk úr ólíkum menningarheimum.

Gestir

Dagskrá

Styrktaraðilar