Högni Sigurþórsson – Gestur 2018 / Guest 2018

Það er Mýrinni ánægja að tilkynna að Högni Sigurþórsson (f. 1970) verður gestur á hátíðinni í haust. Hann er menntaður myndlistarmaður sem hefur að mestu starfað á vettvangi leikhúss og grafískrar hönnunar. Hann vinnur jöfnum höndum þrívítt og tvívítt og flakkar á milli miðla og eru leiksýningar með blandaðri tækni, notkun á grímum, brúðum og umbreytingu hluta úr einu í annað honum sérstakt áhugamál. Um þessar mundir er Högni að hanna leikmynd fyrir Þitt eigið leikrit eftir Ævar Þór Benediktsson sem stendur til að frumsýna í janúar 2019.
Kvæðið um Krummaling, myndskreytt af Högna við ljóð Aðalsteins Ásberg Sigurðssonar og sem tilnefnd var til barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar árið 2018 er fyrsta bókin sem hann gefur út undir eigin nafni.   Lesa meira …
The Moorland is delighted to announce that Högni Sigurþórsson (1970) will be our guest at the festival this autumn. He is an educated artist and has been working mostly with theatre and graphic design. He works both two-dimensionally and three-dimensionally as he moves between different media and plays around with mixed techniques. Högni is especially interested in using masks, dolls and transforming objects into something else. He is now doing the scenography for Þitt eigið leikrit (“Your own play”) by Ævar Þór Benediktsson, which premieres in January 2019.
He was  nominated for the Reykjavík Children’s Book Prize 2018 for the book Kvæðið um Krummaling (“The Poem about little Raven). The book consists of poetry by Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson and illustrations by Högni, and it is the first book he publishes under his own name.  Read more …