Ole Dalgaard! – Gestur 2014/Guest in 2014

Danski rithöfundurinn Ole Dalgaard, öðru nafni Oscar K, verður gestur Mýrarinnar 9.-12. október næstkomandi. Dalgaard hóf ferill sinn í leikhúsheiminum en sneri sér á eLejrenndanum að skrifum og hefur sent frá sér á fimmta tug bóka fyrir börn og unglinga. Ein af þekktari bókum Dalgaard er Lejren (20
11), myndskreytt saga þar sem barnæskunni er líkt við ómannúðlegar vinnubúðir þar sem framleitt er einsleitt og hugmyndasnautt fólk. Hér er hægt að velja bók eftir Dalgaard og hlusta á höfundinn sjálfan lesa. Í myndbandinu hér að neðan fjallar Dalgaard um útgáfur sínar af heimsbókmenntum fyrir börn. Tungumál: danska.
Idiot
The Danish author Ole Dalgaard, alsoknown as Oscar K, will be one of our guests in October. Dalgaard started out in the theater but eventually he turned to writing and he has written over 40 books for children and youth. One of his most famoust books is Lejren (2011), an illustrated story where the childhood is compared to an inhumane work camp producing homogeneous and unimaginative people. Here you can choose a book by Dalgaard and listen to the author read it. In the video below Dalgaard discusses his publications of world literature for children. Language: danish.

 

Linda Bondestam! – Gestur 2014/Guest in 2014

Það gleður Mýrina að tilkynna að finnska myndlistarkonan Linda Bondestam verður einn af fjölmörgum góðum gestum Mýrarinnar í október. Hún hefur myndskreytt fjölda bóka og hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir verk sín.
Bondestam heldur úti skemmtilegri heimasíðu og í myndbandinu að neðan má sjá hana við vinnu sína.

The Moorland is happy to announce that the Finnish artist Linda Bondestam will be Allan och Udoone of our many guests in October. She is a productive and interesting artist. Bondestam has a colorful webpage and
and in the video below Bondestam can be seen at work.
[vimeo http://vimeo.com/50669754]

Gestur 2008 – Guest in 2008: Kim Fupz Aakeson

Vitello kaupir sér föðurDanski rithöfundurinn Kim Fupz Aakeson var gestur á Draugar úti í Mýri 2008. Aakeson er fjölhæfur og afkastamikill rithöfundur og hefur sent frá sér fjöldann allan af barnabókum. Aakeson hóf raunar ferill sinn sem teiknari en endaði á að láta aðra sjá um að teikna í bækur sínar, eins og hann segir frá hér. Bækur Aakeson um Vitello með teikningum eftir Niels Bo Bojesen njóta mikillar velgengni í Danmörku og víðar. Í myndbandinu hér að neðan segirAakeson frá því hvernig hann varð einn góðan veðurdag rithöfundur. Tal: danska.
The danish author Kim Fupz Aakeson attended Ghosts in the Moorland in 2008. Aakeson is a versatile and efficient author and has written numerous children‘s books. Aakeson started out as an illustrator but ended up having others drawing for his books, as he depicts here. Aakeson‘s books on Vitello with drawings by Niels Bo Bojesen are very successful in Denmark and elsewhere. In the video below Aakeson describes how he suddenly became an author. Language: danish.

Gestur 2012 – Guest in 2012: Svein Nyhus

TheFox Svein Nyhus
Norski myndbókahöfundurinn Svein Nyhus var gestur á hátíðinni Matur úti í mýri 2012. Svein heldur úti skemmtilegri heimasíðu. Hann er afkastamikill teiknari og gaf m.a. nýverið frá sér bókina: Hva sier reven? með myndum við söngtexta hljómsveitarinnar Ylvis: What Does the Fox Say?. Í myndbandinu hér fyrir neðan segir hann frá vinnuaðferðum sínum. Tal: norska.
A look back – Guest at previous festival: Svein Nyhus. Norwegian author an illustrator was a guest at Food in the Moorland 2012. Last year he made a great success with a new picture book to the lyrics of Ylvis’s YouTube sensation: What Does the Fox Say?. Svein Nyhus has a great blog that is worth a visit.
In the video below he talks about his working methods. 
Language: Norwegian.

Gestur 2012 – Guest in 2012: Jutta Bauer

Jutta Bauer

Jutta Bauer


Á meðan við bíðum eftir því að gestalistinn á Mýrarhátíð 2014 verði kynntur, er ekki úr vegi að rifja upp nöfn gesta frá fyrri hátíðum. Jutta Bauer kom á hátíðina Matur úti í mýri 2012 og hélt m.a. velheppnaða vinnustofu fyrir börn. Hér er áhugavert myndband þar sem Jutta kynnir list sína.
Tal: enska, texti: spænska.
While we wait for the list of guests of The Moorland Festival 2014, a look back on previous participants may be appropriate. Jutta Bauer was a guest at Food in the Moorland in 2012. Here is an interesting video where she talks about her art.
Language: English. Text: Spanish.

Mýrin 2014 – In the Moorland 2014

Alþjóðlega barnabókmenntahátíðin Úti í mýri verður næst haldin haustið 2014. Hér fyrir neðan má sjá ljósmyndir frá hátíðinni sem haldin var í Norræna húsinu haustið 2012, en hún bar heitið: Matur úti í mýri.
The next International Festival of Children’s Literature: In the Moorland, will be held in the Nordic House in Reykjavík in fall 2014. Below are photos from last festival: Food in the Moorland.

© ljósmyndir | photos: Áslaug Jónsdóttir

Matur úti í mýri 2012 – Food in the Moorland 2012: