Ole Dalgaard! – Gestur 2014/Guest in 2014

Danski rithöfundurinn Ole Dalgaard, öðru nafni Oscar K, verður gestur Mýrarinnar 9.-12. október næstkomandi. Dalgaard hóf ferill sinn í leikhúsheiminum en sneri sér á eLejrenndanum að skrifum og hefur sent frá sér á fimmta tug bóka fyrir börn og unglinga. Ein af þekktari bókum Dalgaard er Lejren (20
11), myndskreytt saga þar sem barnæskunni er líkt við ómannúðlegar vinnubúðir þar sem framleitt er einsleitt og hugmyndasnautt fólk. Hér er hægt að velja bók eftir Dalgaard og hlusta á höfundinn sjálfan lesa. Í myndbandinu hér að neðan fjallar Dalgaard um útgáfur sínar af heimsbókmenntum fyrir börn. Tungumál: danska.
Idiot
The Danish author Ole Dalgaard, alsoknown as Oscar K, will be one of our guests in October. Dalgaard started out in the theater but eventually he turned to writing and he has written over 40 books for children and youth. One of his most famoust books is Lejren (2011), an illustrated story where the childhood is compared to an inhumane work camp producing homogeneous and unimaginative people. Here you can choose a book by Dalgaard and listen to the author read it. In the video below Dalgaard discusses his publications of world literature for children. Language: danish.

 

Linda Bondestam! – Gestur 2014/Guest in 2014

Það gleður Mýrina að tilkynna að finnska myndlistarkonan Linda Bondestam verður einn af fjölmörgum góðum gestum Mýrarinnar í október. Hún hefur myndskreytt fjölda bóka og hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir verk sín.
Bondestam heldur úti skemmtilegri heimasíðu og í myndbandinu að neðan má sjá hana við vinnu sína.

The Moorland is happy to announce that the Finnish artist Linda Bondestam will be Allan och Udoone of our many guests in October. She is a productive and interesting artist. Bondestam has a colorful webpage and
and in the video below Bondestam can be seen at work.
[vimeo http://vimeo.com/50669754]

Mårten Melin! – Gestur 2014/Guest in 2014

heltslut_c1Einn af mörgum góðum gestum Mýrarhátíðarinnar 2014 verður sænski rithöfundurinn Mårten Melin. Hann hefur skrifað á fjórða tug bóka fyrir börn- og unglinga og hann ferðast víða til að lesa upp fyrir unga lesendur og kenna skapandi skrif. Melin situr í  sæti númer tólf  í sænsku barnabókaakademíunni. Í myndbandinu að neðan má sjá viðtal við Melin. Tungumál: sænska.
lovec1
One of The Moorlands many fabulous authors this fall will be the Swedish author Mårten Melin. Melin has written nearly forty books for children and teenagers. He travels widely to read to and meet young fans and he also offers courses in creative writing for children. Melin is a member of The Swedish Academy for Children’s Books. In the video below is an interview with Melin. Language: swedish.