Håkon Øvreås! – Gestur 2014/Guest in 2014

BruneNorski rithöfundurinn og ljóðskáldið Håkon Øvreås tekur einnig þátt í Mýrarhátíðinni í haust. Øvreås hefur sent frá sér tvö ljóðasöfn og í fyrra sendi hann frá sér sína fyrstu barnabók, Brune, sem er tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014.
Another great guest at The Moorland festival this fall is the Norweigan  author Håkon Øvreås. Øvreås has published two collections of poetry and made ​​his debut as a children’s author with the book Brune in 2013. The book is nominated for The Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize in 2014.

Hilmar Örn Óskarsson! – Gestur 2014/Guest in 2014

KamillaVindmylla1-194x300
Rithöfundurinn Hilmar Örn Óskarsson verður einn af gestum Mýrarinnar í október. Hilmar Örn hefur á undanförnum árum sent frá sér ljóð, smásögur og skáldsögur og er m.a. höfundur hinna geysivinsælu bóka um Kamillu Vindmyllu.
One of our many distinguished guests this fall is the Icelandic author and poet Hilmar Örn Óskarsson who has written, among other works, a popular series about a ingenious and talkative girl called Camilla. 
 

Annika Sandelin! – Gestur 2014/Guest in 2014

Råttan Bettan och masken BaudelaireFinnski rithöfundurinn Annika Sandelin kemur til landsins til að taka þátt í dagskrá Mýrarinnar 9.-12. október. Sandelin hefur skrifað fjölda barnabóka og er tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014 fyrir bók sína Råttan Bettan och masken Baudelaire.
The Moorland is happy to announce that the Finnish author Annika Sandelin will attend the festival. Annika Sandelin works as a librarian in Helsinki and has written several children’s books. In 2014 Annika Sandelin’s book Råttan Bettan och masken Baudelaire was nominated for The Nordic Council’s Children and Young People’s Literature Prize. 

Seita Vuorela! – Gestur 2014/Guest in 2014

KarikkoFinnski rithöfundurinn Seita Vuorela verður einn af gestum hátíðarinnar í haust. Vuorela hefur skrifað fjölda barnabóka og hlaut Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2013 fyrir bók sína Karikko. Í myndbandinu hér að neðan má sjá viðtal við Vuorela. Tungumál: finnska með sænskum texta.
Another great guest at The Moorland festival is the Finnish author Seita Vuorela. She has written several children’s novels and in 2013 the book Karikko (The Girl on the Grief) won the Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize. In the video below you can watch an interview with Seita Vuorela. Language: Finnish with Swedish subtitles.