Jessica Love

Jessica Love is an American author, illustrator, and actress. She has a degree in Fine Art from UC Santa Cruz, and a degree in Drama from The Juilliard School. Jessica’s first book “Julián is a Mermaid” was published in 2018 and was the recipient of the Stonewall Book Award. Jessica lives with her sweetheart and son in the Hudson Valley, New York.

.Julian is a mermaid (2018) is a picture book about Julian who wants to become a mermaid and participate in the Coney Island Mermaid Parade. One Saturday, while riding the subway home from the pool with his grandma, Julian notices three beautifully dressed women with fish tales. Julian longs for dressing up the same way, but how will his grandma react? Julian is a mermaid is a reward-winning book about being seen and loved as who we are, by the ones we love. It has won both “Bologna Ragazzi Award”, “Stonewall Book Award” and “Klaus Flugge Prize”, and been translated to 14 different languages.

Jessica Love er bandarískur rit-og myndhöfundur og leikkona. Hún er með gráðu í myndlist frá UC Santa Cruz og í leiklist frá hinum virta listaháskóla Juilliard. Júlían er hafmeyja er hennar fyrsta bók og kom út árið 2018. Fyrir hana hlaut hún Stonewall bókaverðlaunin. Jessica býr ásamt ástinni sinni og syni í Hudson dal í New York.

Angústúra forlag gaf út bókina út í íslenskri þýðingu Ragnhildar Guðmundsdóttur árið 2022. Júlían er hafmeyja er myndabók sem segir frá Júlían sem langar að vera hafmeyja og taka þátt í hinni víðfrægu hafmeyjuskrúðugöngu á Coney Island. Einn laugardag þegar Júlían er á leið heim í strætó með ömmu sinni, kemur hann auga á þrjár fagurlega klæddar konur sem allar bera hafmeyjusporð. Júlían langar að klæða sig eins og þær en hvernig mun amma bregðast við? Sagan um Júlían hefur unnið til fjölda verðlauna og verið þýdd á 14 tungumál. Hún fjallar um mikilvægi þess að fá að vera eins og maður er og uppskera viðurkenningu og ást fjölskyldu sinnar og vina.