Ævar Þór Benediktsson

Ævar Þór Benediktsson (b. 1984) is an Icelandic author and actor. Ævar has published 20 books and won several awards for both his works and authorship, including the Icelandic Children´s Book Award and The Bookseller´s Award. Since 2020, he has been a UNICEF ambassador where he works on children´s right to education.

Þín eigin undirdjúp (2020) is the seventh book in the interactive children´s book series Þín eigin. By choosing between 50 different endings, all from eternal happiness to imminent death, the reader can decide the narrative in the story.

Þín eigin Sæskrímsli (2022) is the last published book in the interactive children´s book series Þín eigin. In this book, the reader is invited to take part of a dangerous journey under the sea and decide how the story ends.

Ævar Þór Benediktsson fæddist 9. desember árið 1984. Hann útskrifaðist frá Menntaskólanum á Akureyri árið 2004 og úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2010. Hann hefur hlotið ótal viðurkenningar og verðlaun um ævina fyrir hitt og þetta sem hann hefur gert. Ævar hefur skrifað fleiri en 30 bækur, en þess á milli hefur hann líka skrifað leikrit, útvarpsleikrit og sjónvarpsþætti. Hann er með vefsíðu á slóðinni www.AevarThor.com.

Þín eigin undirdjúp er öðruvísi en aðrar bækur. Hér ert þú söguhetjan og stjórnar ferðinni. Sögusviðið er kafbátur þar sem þrír stórskrítnir skipstjórar ráða ríkjum. Þér er boðið um borð og á leið ykkar um undirdjúpin leitið þið að sokknum fjársjóði, kannið hinn banvæna Bermúdaþríhyrning og eltið uppi heimsins stærsta sæskrímsli. Yfir 50 mismunandi endar. Sögulok spanna allt frá eilífri hamingju að bráðum bana. Ævintýralega góð skemmtun fyrir alla krakka.

Þín eigin saga: Sæskrímsli fjallar um hættulega ferð niður í undirdjúpin. Það eru sæskrímsli alls staðar og ÞÚ ræður hvað gerist! Mundu bara að ef sagan endar illa má alltaf reyna aftur – það eru mörg mismunandi sögulok!