Sophia Jansson

Sophia Jansson er frænka Tove Jansson (1914-2001), finnlandssænsku myndlistarkonunnar og höfundar Múmínálfanna. Sophia er stjórnarformaður og listrænn stjórnandi Moomin Characters Ltd. sem á höfundrétt á upprunalegum listaverkum Moomin. Sögupersónurnar úr Múmíndal eru vörumerki þekkt á heimsvísu.