Roleff Kråkström

Mynd: Cata Portin

Roleff Kråkström er framkvæmdastjóri Moomin Characters Ltd, stofnfélagi Rights & Brands Agency og stjórnarformaður og stjórnarmeðlimur í nokkrum öðrum fyrirtækjum. Roleff ásamt Sophia Jansson sjá um rekstur og höfundarétt á Moomin. Moomin Characters Ltd á höfundrétt á upprunalegum listaverkum Moomin eða Múmínálfanna eftir finnlandssænsku listakonuna og rithöfundinn Tove Jansson (1914-2001). Sögupersónurnar úr Múmíndal eru vörumerki þekkt á heimsvísu.