Styrktaraðilar

Fjölmargir lögðu hátíðinni lið að þessu sinni og við viljum koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem komu að Páfugl úti í mýri 2014, sjálfboðaliðum á vegum RSÍ og Myndlistaskólans í Reykjavík, samstarfsaðilum og styrktaraðilum. Meðal styrktaraðila hátíðarinnar í ár voru Kulturkontakt Nord, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO, Norræna húsið í Reykjavík, Reykjavíkurborg, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Norla, Letterstedtska föreningen, sænska sendiráðið og norska sendiráðið.
Við þökkum öllum þessum aðilum fyrir fjárframlög og mikilvæga aðstoð.
LetterstedtskaBókmenntaborginReykjavíkurborg
Norræna húsið Menntamálaráðuneytið KKN-sh-neg_lille