Marloes Robijn – Gestur 2018 / Guest 2018

Marloes Robijn (1985) frá Hollandi er menntuð í norrænum fræðum, (barna)bókmenntum og
almennum málvísindum. Árið 2017 kom hún á fót lestrarverkefninu Lestrarvinir. Verkefnið byggir á hollenska verkefninu VoorleesExpress sem tengir saman sjálfboðaliða og fjölskyldur með lestri. Sjálfboðaliðar lesa fyrir börnin og örva þannig bæði lestraráhuga og íslenskukunnáttu þeirra.     Lesa meira … 
Marloes Robijn (1985) from the Netherlands has a background in Scandinavian studies, (Children’s) Literature and Clinical Linguistics. In 2017, she started the reading project Lestrarvinir in Reykjavík. Lestrarvinir is based on the Dutch project VoorleesExpress that connects volunteers to families with low literacy. The volunteers read books to the children to stimulate language development, pre-literacy skills and the joy of reading books. Read more…